Skeljungur tekur stefnuna á markað

Skeljungur stefnir að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað.
Skeljungur stefnir að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað. Ljósmynd/Skeljungur

Skeljungur hyggst skrá hlutabréf félagsins á markað og hefur ráðið Íslandsbanka og Arion banka til að gera félagið tilbúið til skráningar og undirbúa hlutfjárútboð.

Jón Diðrik Jónsson, stjórnarformaður Skeljungs, segir að endanleg ákvörðun um hvenær bréfin verði sett á markað liggi ekki fyrir.

„Íslandsbanki mun vinna að undirbúningi og ef af skráningu verður mun Arion banki sjá um sjálfan söluferilinn,“ segir Jón Diðrik í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK