Efnisorð: sprotafyrirtæki

Viðskipti | mbl | 20.12 | 20:15

Stórir samningar og opnun í Kísildal

Guðmundur Gunnlaugsson, markaðsstjóri Clöru.
Viðskipti | mbl | 20.12 | 20:15

Stórir samningar og opnun í Kísildal

Fyrir 5 árum fengu fjórir vinir hugmynd að því að sníða forrit sem greindi skoðanaskipti á netinu og gæti meðal annars sagt til um hvort umræða væri jákvæð eða neikvæð um ákveðið vörumerki eða fyrirtæki. Í dag starfa 11 manns hjá fyrirtækinu, sem fékk nafnið Clara, þar af tveir í Kísildalnum í Kaliforníu. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 11:30

Íslenskur vampírutölvuleikur í Hollywood

Skjáskot úr nýja leiknum
Viðskipti | mbl | 20.11 | 11:30

Íslenskur vampírutölvuleikur í Hollywood

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur í samstarfi við Summit Entertainment gefið út tölvuleikinn Twilight QuizUp, þar sem aðdáendur kvikmyndanna geta keppt sín á milli í Twilight fróðleik. Meira

Viðskipti | mbl | 16.10 | 19:43

Ný upplýsingaveita um sprotafyrirtæki

Viðskipti | mbl | 16.10 | 19:43

Ný upplýsingaveita um sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur nú sett í loftið vefinn Sprotar.is, en það er upplýsingaveita sem er ætlað að vera helsti vettvangur upplýsingamiðlunar um íslensk sprotafyrirtæki og starfsumhverfi þeirra. Meira

Viðskipti | mbl | 20.8 | 15:15

Gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum

Frosti Sigurjónsson
Viðskipti | mbl | 20.8 | 15:15

Gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum

Hlutabréfamarkaðurinn hérlendis gagnast ekki íslenskum fyrirtækjum þar sem kostnaður og regluverk er of mikið til að lítil og miðlungsstór fyrirtæki fari á markað og verði mögulegur fjárfestingakostur. Meira