Efnisorð: Lars Christensen

Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank
Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Fjármagnshöftin munu hafa mjög neikvæð langtíma áhrif á fjárfestingar hér á landi og best er að aflétta þeim eins hratt og mögulegt er. Þetta segir Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Banka, í samtali við mbl.is, en hann kynnti nýja greiningu bankans í morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 12:29

Segir efnahagslífið leiðinlegt hérlendis

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, á fundi VÍB í morgun.
Viðskipti | mbl | 5.12 | 12:29

Segir efnahagslífið leiðinlegt hérlendis

„Ég er nokkuð bjartsýnn núna þó við spáum ekki miklum hagvexti, en hann er þó hærri en hjá flestum öðrum ríkjum, eins og Danmörku sem er í stöðnun.“ Þetta sagði Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, þegar hann kynnti nýja greiningu bankans á Íslandi Meira