Bolfiskvinnsla áfram á Akranesi

Frá fiskvinnslu HB Granda á Akranesi fyrr á árinu.
Frá fiskvinnslu HB Granda á Akranesi fyrr á árinu. mbl.is/Kristinn Magnúsosn

HB Grandi hf. hefur selt Ísfiski hf. bolfiskvinnsluhús sitt að Bárugötu 8-10 á Akranesi. Söluverð hússins og hluta af vinnslulínu nemur 340 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HB Grandi hefur sent kauphöllinni.

Er þar einnig tekið fram að Ísfiskur muni hefja bolfiskvinnslu í húsinu á Akranesi í byrjun næsta árs.

200 mílur greindu í mars frá áformum HB Granda um að hætta bolfiskvinnslu á Akranesi og var 86 manns sagt upp störfum í maímánuði. Uppsagnirnar taka gildi á morgun.

„Þetta er gríðarlegt högg fyr­ir bæ­inn,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, þá í samtali við mbl.is. „Ég myndi áætla að þarna væru und­ir 150 störf ef tek­in eru með af­leiddu störf­in.“

Áður hafði Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sagt að helsta ástæða breytinganna væri gengi krónunnar.

„[Á]stæðan fyr­ir því að við höf­um uppi þessi áform eru fyr­ir­sjá­an­leg­ir rekstr­ar­erfiðleik­ar í land­vinnslu,“ sagði Vilhjálmur í mars. „Helsta ástæðan fyr­ir þeim er sterkt gengi krón­unn­ar. Það er fyrst og fremst ástæðan. Kostnaður inn­an­lands hef­ur hækkað en fisk­verð ekki. Þannig að staðan og við eig­um þenn­an mögu­leika að vinna þenn­an bol­fisk sem við erum að veiða í einu húsi. Þannig að það er það sem við erum að skoða.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »