Draga úr áhættu í fiskeldi með lokuðum kvíum

Ljósmynd/Aðsend

Ísland gæti orðið brautryðjandi í sjálfbærri og vistvænni fiskeldistækni að sögn Rögnvaldar Guðmundssonar, framkvæmdastjóra AkvaFuture, sem hannar og framleiðir lokaðar kvíar. 

Rögnvaldur hélt erindi á á opn­um fundi um um­hverf­is- og nátt­úru­vernd­ar­mál sem Björt framtíð stóð fyr­ir í Saln­um í Kópa­vogi í dag. Voru þar rædd mál­efni tengd um­hverf­is- og nátt­úru­vernd sem borið hafa hátt í umræðunni und­an­far­in miss­eri.

Hann talaði um fiskeldisiðnaðinn í Noregi þar sem ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfulla stefnu um að fimmfalda fiskeldi fram til 2050 en síðustu ár hefur iðnaðurinn glímt við erfiðleika. 

„Vandamálið með fiskeldi í Noregi er fyrst og fremst laxalúsin sem gýs upp aftur og aftur. Hún myndar ónæmi gagnvart alls konar eitri sem er notað gegn henni og meðferðin tekur svo á laxana að afföllin verða 15-20%,“ sagði Rögnvaldur. „Þetta er ekki góð skepnuhirðing.“

Hann sagði að vegna lúsarinnar hefði framleiðslukostnaður við fiskeldi í Noregi vaxið gríðarlega á síðustu árum. Kostnaður vegna laxalúsar væri stærsti einstaki kostnaðarliðurinn í fiskeldi. 

Lausn AkvaFuture er að þróa lokaðar kvíar svo til þess að lágmarka smit. Fyrirtækið slátraði 200 tonnum af laxi á síðasta ári og stefnir að því að árið 2019 verði magnið komið í 5500 tonn. Þá nefndi Rögnvaldur að lokaðar kvíar minnki áhættu á fleiri sviðum. 

„Það eru fleiri áhættuþættir sem lokaðar kvíar taka á eins og til dæmis erfðablöndun. Þær minnka hættuna á að fiskurinn sleppi en koma ekki algjörlega í veg fyrir það. Við höfum ekki misst út fisk í 6 ár.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Ýsa 20.939 kg
Skarkoli 505 kg
Þorskur 191 kg
Steinbítur 30 kg
Samtals 21.665 kg
18.9.24 Bárður SH 81 Dragnót
Ýsa 4.702 kg
Þorskur 3.032 kg
Langlúra 147 kg
Ufsi 60 kg
Karfi 44 kg
Sandkoli 41 kg
Samtals 8.026 kg
18.9.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 4.556 kg
Skarkoli 2.602 kg
Ýsa 2.186 kg
Steinbítur 196 kg
Sandkoli 95 kg
Samtals 9.635 kg

Skoða allar landanir »