Magni fær fjölskylduna í heimsókn

Magni og Marinó Bjarni sonur hans.
Magni og Marinó Bjarni sonur hans. Mynd/Austurlandið.is

Eyrún Huld Haraldsdóttir, kona Magna Ásgeirssonar, og sonur þeirra eru á leið til Bandaríkjanna. Fram kemur á fréttavefnum Austurlandinu.is, að Eyrún frétti þetta í gærkvöldi þegar hún var stödd á Borgarfirði eystra. Með í för verður bróðir Magna og konan hans.

Þau fljúga í kvöld til Reykjavíkur og á morgun fara þau til Boston og þaðan til Los Angeles en gert er ráð fyrir að ferðalagið taki 18 tíma.

Sjötti þáttur Rock Star Supernova er í kvöld og þar er Magni sjötti í röðinni og syngur Coldplay-lagið Clocks. Lagalistinn er eftirfarandi:

  1. Patrice, Higher Ground: Stevie Wonder
  2. Josh, Santeria: Sublime
  3. Dilana, Can't Get Enough: Bad Company
  4. Toby, Pennyroyal Tea: Nirvana
  5. Zayra, Jenny: Tommy Tutone
  6. Magni, Clocks: Coldplay
  7. Jill, Don't You (Forget About Me): Simple Minds
  8. Ryan, Losing My Religion: REM
  9. Lukas, Celebrity Skin: Hole
  10. Storm, Changes: David Bowie
  11. Dana, Baba O'Riley: The Who

Austurlandið.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg