Kvikmyndin Tuya's Marriage hlaut Gullbjörninn í Berlín

Leikkonan Nan Yu og leikstjórinn Quan-An Wang tóku við verðlaununum …
Leikkonan Nan Yu og leikstjórinn Quan-An Wang tóku við verðlaununum í dag. Reuters

Kínverska kvikmyndin Tuya's Marriage sem er leikstýrt af Wang Quan'an hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín í dag. Argentínski leikarinn Julio Chavez var valinn besti karlleikarinn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni El Otro og þýska leikkonan Nina Hoss var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Yella.

Ísraelski leikstjórinn Joseph Cedar var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Beaufort.

Kvikmyndahátíðin í Berlín hófst þann 8. febrúar en henni lýkur á morgun. Er þetta 57. skiptið sem hátíðin er haldin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg