Dónamyndband með Justin Timberlake vann til Emmy-verðlauna

Justin Timberlake.
Justin Timberlake. AP

Dónalegt tónlistarmyndband með söngvaranum Justin Timberlake í aðalhlutverki, sem var gert fyrir bandaríska gamanþáttinn Saturday Night Live, hefur unnið Emmy-verðlauna (Creative Arts Emmy).

Lagið fjallar í sem stystu máli um að kynfærum karla sé pakkað í gjafaöskjur og þau gefin sem jólagjöf. Myndbandið hlaut verðlaunin fyrir besta frumsamda lagið og texta.

Timberlake lék á móti gamanleikaranum Andy Samberg í myndbandinu.

Myndbandið, sem heitir á ensku Dick in a Box, var frumsýnt sl. desember. Í því sjást Timberlake og Samberg syngja í New York með gjafaöskjur yfir því allra heilagasta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg