Konunglegt brúðkaup í Danmörku í maí

Jóakim prins og Marie Cavallier.
Jóakim prins og Marie Cavallier. AP

Tilkynnt var í dag, að Jóakim Danaprins og Marie Cavallier muni ganga í hjónaband 24. maí á næsta ári. Fer hjónavígslan fram í kirkjunni í Møgeltønder og á eftir verður veisla í Schackenborghöll. Þau Jóakim og Marie tilkynntu um trúlofun sína í byrjun október.

Síðast þegar kirkjan í Møgeltønder var notuð fyrir konunglega athöfn var þegar Felix, yngsti sonur Jóakims, var skírður þar árið 2004.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg