Britney svipt lögræði tímabundið

Dómari í Los Angeles svipti í kvöld söngkonuna Britney Spears lögræði tímabundið en Britney var í vikunni flutt á geðsjúkrahús. James Spears, föður söngkonunnar, var skipaður lögráðamaður hennar en lögmaðurin Andrew Wallete var skipaður lögráðamaður bús Spears.

Lynne Spears, móðir Britneyjar, var einnig í réttarsalnum.

Dómarinn kvað einnig upp úrkurð um að Sam Lutfi, sem stundum hefur komið fram sem umboðsmaður Spears, sæti nálgunarbanni. Þá veitti dómarinn  lögráðamönnum söngkonunnar heimild til að skipta um lása á húsi hennar og fjarlægja þá sem þar kunna að vera.

Mál Spears verður tekið á ný fyrir 4. febrúar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Hugkvæmni þín er aðdáunarverð og mun færa þér margan sigurinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Hugkvæmni þín er aðdáunarverð og mun færa þér margan sigurinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir