Stone gerir mynd um Bush

Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone
Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone Reuters

Kvikmyndaleikstjórinn umdeildi, Oliver Stone, vinnur að kvikmynd um George W. Bush Bandaríkjaforseta og vonar að hún verði tilbúinn áður en Bush lætur af embætti í janúar á næsta ári. Þetta er þriðja kvikmynd Stones um forseta Bandaríkjanna, áður hefur hann gert myndir um Richard Nixon og John F. Kennedy – Nixon og JFK. Þetta kemjur fram á vef bresku Sky fréttastöðvarinnar.

Stone hefur gagnrýnt Íraksstríðið mjög en þrátt fyrir það segir leikstjórinn, sem sjálfur var hermaður í Víetnam á sínum tíma, að myndin – sem heita mun W – verði ekki ádeilumynd á Bush heldur sanngjörn umfjöllun um manninn.

Heimildir Sky herma að upptökur hefjist síðari hluta aprílmánaðar í Shreveport í Louisiana. Sögusagnir eru á kreiki um að það verði Josh Brolin sem fari með hlutverk forsetans, en Brolin lék nýverið annan Texasbúa í No Country For Old Man. Þá er talið að Elisabet Banks, sem lék í The 40 Year-Old Virgin, leiki Lauru Bush, forsetafrú.

Josh Brolin verður líklega í hlutverki George W. Bush í …
Josh Brolin verður líklega í hlutverki George W. Bush í mynd Stones. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg