Hafa séð Dylan 500 sinnum

Bob Dylan
Bob Dylan AP

„Þarna eru menn sem hafa séð allt upp í 500 tónleika með karlinum,“ segir Hilmar Thors, framkvæmdastjóri og eldheitur aðdáandi Bobs Dylans, um afar sérstakan hóp aðdáenda hins bandaríska tónlistarmanns. Hópur þessi, sem telur um 20 manns, er væntanlegur hingað til lands til þess að vera viðstaddur tónleika kappans í Egilshöll hinn 26. maí.

„Ég er hálfgerður viðvaningur innan um þessa menn. Ég komst inn í þennan hóp fyrir algjöra tilviljun,“ útskýrir Hilmar sem hefur „aðeins“ farið á um 30 tónleika með Dylan. Sú tala verður þó að teljast ansi athyglisverð í ljósi þess að Hilmar fór á fyrstu tónleikana árið 2003.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg