Keppir í jiu jitsu á Hawaii

Gunnar Nelson.
Gunnar Nelson.

Íslenski bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson  tekur þátt í opna meistaramótinu   í brasilísku jiu jitsu á Hawaii á morgun en mótið fer fram í Honolulu.

Brasilískt jiu jitsu  er vinsæl íþróttagrein á Hawaii og Hawaiibúinn B.J. Penn varði fyrir viku heimsmeistaratitil sinn í blönduðum bardagalistum. Hann varð jafnframt  fyrsti keppandi utan Brasilíu til að hreppa heimsmeistaratitil í þessari grein.

Gunnar hefur síðustu þrjá mánuði dvalist í Hilo á Hawaii við æfingar í bardagaíþróttum og notið leiðsagnar Penns, að því er kemur fram í tilkynningu.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg