Bubbi býður á tónleika um land allt

Bubbi með gítarinn.
Bubbi með gítarinn. Guðmundur Rúnar Guðmundsson

„Ég vildi gera þetta svona frekar en að fara í Laugardalshöllina. Mig langaði til að halda upp á þetta afmæli með því að fara aftur til baka, en svona byrjaði þetta allt saman.

Með því að ferðast frá einum stað til annars með gítarinn að vopni. Og í þetta skipti býð ég,“ segir Bubbi Morthens sem fagnar þrjátíu ára útgáfuafmæli með tónleikum um land allt.

Bubba var úthlutað listamannalaunum í fyrsta skipti á ferlinum og ætlar hann því að bjóða fólki á tónleika sína sem hefjast á morgun í Flateyrarkirkju og enda 8. maí í Keflavík.

Sjá nánar samtal við Bubba í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg