Þriðja íslenska hljómsveitin mögulega á Wacken!

Hljómsveitin Darknote.
Hljómsveitin Darknote.

Nú er ljóst að tvær íslenskar sveitir munu leika á Wackenhátíðinni í Þýskalandi, stærstu þungarokkshátíð heims.

Um er að ræða Skálmöld og Atrum. Nú er búið að opna á möguleika fyrir þriðja bandið en sveitum gefst kostur á að senda myndbönd á vefsíðuna wackentube.com.

Flösufeykjar nær og fjær gefa myndböndunum einkunn og sú sveit sem fær hæstu einkunn fer á Wacken. Hin íslenska Darknote er nú í fimmta sæti þar með lagið „Bring Down the Skies“ af plötu sinni Walk Into Your Nightmare.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg