Drottningin heiðruð með skothríð

Elísabet Englandsdrottning varð 87 ára í gær og lék hljómsveit hins konunglega stórskotaliðs fjörlega afmælistónlist og skotið var 41 fallbyssuskoti í Green Park í tilefni dagsins.

Sjálf varði drottning afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar, en reyndar er opinber afmælisdagur hennar í júní.

Frá því að hún tók við embætti árið 1952 hefur hún sinnt meira en 30.000 opinberum erindum af ýmsum toga, en engin merki eru um að hún sé farin að huga að því að setjast í helgan stein.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg