Spenna í Kaupmannahöfn

Liðsmenn Pollapönks stóðu sig með stakri prýði er þeir fluttu framlag Íslands í fyrri undankeppni Eurovision í kvöld, en keppnin fer fram í Kaupmannahöfn í Danmörku. Nú bíða landsmenn spenntir eftir því að fá að heyra hvort Ísland verði á meðal þeirra 10 landa sem komast áfram í aðalkeppnina.

Keppnin hófst klukkan 19 að íslenskum tíma og voru Pollapönkararnir fimmtu á svið. Alls taka 16 þjóðir þátt í kvöld og mun niðurstaðan liggja fyrir um kl. 21 í kvöld.

Seinni undankeppnin fer fram á fimmtudag og sjálf aðalkeppnin fer fram á laugardag.

Pollapönk er á Facebook og Twitter.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg