Goðsögnin Tony Hawk mætti á svæðið

Tony Hawk og Jóhann Óskar Borgþórsson.
Tony Hawk og Jóhann Óskar Borgþórsson. Ljósmynd/Brettafélag Hafnarfjarðar

Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk mætti í dag með skömmum fyrirvara í húskynni Brettafélags Hafnarfjarðar og heilsaði upp á mannskapinn á svæðinu. Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður félagsins, segir í samtali við mbl.is að heimsóknin hafi komið skemmtilega á óvart.

„Svo bara mætti kallinn. Ég hélt ég ætlaði ekki að verða eldri. Það verður bara segjast eins og er að maður kippir sér venjulega ekki upp við svona en ég var bara ekki að trúa því þegar hann labbaði inn. Mig óraði aldrei fyrir því að eiga eftir að hitta Tony Hawk,“ segir Jóhann.

Jóhann segir að Hawk hafi rennt sér á hjólabretti eins og hann væri 22 ára en hann er yfir fimmtugt. „Hann er ekki síður frægt nafn í þessum heimi og Michael Jordan í heimi körfuboltans.“

Áritun Tony Hawk.
Áritun Tony Hawk. Ljósmynd/Brettafélag Hafnarfjarðar
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg