Aldrei fór ég suður nær hápunkti

Það er fjölmenni á Ísafirði þessa helgina. Myndin var tekin …
Það er fjölmenni á Ísafirði þessa helgina. Myndin var tekin á tónleikum í gær. Ljósmynd/Sigurjón J. Sigurðsson

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður, sem haldin er á Ísafirði um páskahelgina, nær hápunkti sínum í kvöld með stórtónleikum við Grænagarð. Þar koma meðal annars fram Prins Póló, Amabadama, Mugison, Valgeir Guðjónsson, Emmsjé Gauti, Agent Fresco og fleiri, en hægt er að horfa á tónleikana í beinni útsendingu hér.

Mikið fjölmenni er í Ísafirði um helgina, eða allt að þrjú þúsund manns. Birna Jónsdóttir, rokkstóri hátíðarinnar, sagði í samtali við mbl.is fyrr í dag að fín stemning væri í bænum og að allt hefði gengið eins og í sögu.

Frétt mbl.is: „Það er fólk alls staðar“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav