Bar svitalyktareyði á lærin

Amy Schumer klikkaði ekki á svitalyktareyðinum.
Amy Schumer klikkaði ekki á svitalyktareyðinum. Skjáskot Mirror

Met Gala ballið fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Allar helstu stórstjörnur heims voru samankomnar í sínu fínasta pússi, en þeirra á meðal var gamanleikkonan Amy Schumer.

Það er alþekkt að leikkonur, söngkonur og aðrar kvenkyns stórstjörnur þurfa að leggja mikið á sig fyrir útlitið áður en þær þramma niður rauða dregilinn. Þá greindi leikkonan Sofia Vergara til dæmis nýlega frá því að jafnan blæddi úr brjóstum hennar eftir verðlaunahátíðir, þar sem hún fengi iðulega nuddsár undan síðkjólunum.

 Amy Schumer dó þó ekki ráðalaus, enda með ráð undir rifi hverju. Til að forðast það að fá nuddsár á lærin bar leikkonan á sig svitalyktareyði, en hún birti myndband af uppátækinu á Instagram-síðu sinni.

„Engin nuddsár. Ekkert lærabil, ekkert vandamál."

No chafe #nothighgapnoproblem

A video posted by @amyschumer on May 2, 2016 at 9:16pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes