Fékk ekki að syngja í Kryddpíunum

Sá hlær best sem síðast hlær segir tískudrottningin Victoria Beckham.
Sá hlær best sem síðast hlær segir tískudrottningin Victoria Beckham. AFP

Fyrrverandi kryddpían, og núverandi tískudrottningin Victoria Beckham, greindi frá því á dögunum að hún hefði ekki fengið að syngja með hljómsveitinni á tónleikum. Enda hafi iðulega verið slökkt á hljóðnema hennar þegar sveitin kom fram.

Frétt The Sun greinir frá því að tónleikagestir hafi því jafnan aðeins fengið heyra söng hinna fjögurra hljómsveitameðlimanna, Emmu Bunton, Melanie Brown, Melanie Chisholm og Geri Halliwell.

„Þau voru vön að slökkva á hljóðnemanum mínum og leyfa hinum að syngja. Sá hlær best sem síðast hlær, en nú er svo sannarlega kveikt á hljóðnemanum mínum. Loksins,“ sagði Beckham þegar hún hélt tölu á afmælishátíð tískuritsins Vogue.

Það þarf því ekki að undra að Beckham hafi engan áhuga á því að koma fram með sveitinni, sem fagnar 20 ára afmæli í ár.

Frétt mbl.is: Leið aldrei vel í Kryddpíunum

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes