Fannst nafnatillögur Karls gamaldags

Díana prinsessa fékk að velja fornöfn sona sinna.
Díana prinsessa fékk að velja fornöfn sona sinna. mbl.is/AFP

Ef Karl Bretaprins hefði fengið að ráða hefðu þeir Vilhjálmur og Harry mögulega fengið önnur nöfn. Díana prinsessa viðurkenndi þegar hún var á lífi að hún valdi fornöfn þeirra. Karl fékk að ráða restinni af nafnarunu prinsanna. 

Hefð er fyrir því að kóngafólk heiti eftir gömlu kóngafólki. Karl stakk upp á nöfnunum Albert og Artúr en Díana tók það ekki í mál enda fannst henni nöfnin of gamaldags. 

Albert og Artúr voru þó ekki gleymd og er Artúr annað nafn Vilhjálms og Albert er þriðja nafn Harrys en Harry heitir Henry. 

Feðgarnir Karl, Vilhjálmur og Harry.
Feðgarnir Karl, Vilhjálmur og Harry. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrstu kynni fela oft í sér margvíslegar vísbendingar. Treystu á hæfileika þína og vertu óhræddur að breyta til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrstu kynni fela oft í sér margvíslegar vísbendingar. Treystu á hæfileika þína og vertu óhræddur að breyta til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes