Britney stundar jóga fáklædd í bakgarðinum

Britney Spears lætur sundfötin duga.
Britney Spears lætur sundfötin duga. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Britney Spears er ekki að stressa sig á því hvort hún eigi flottustu jógafötin eða bestu jógadýnuna. Hún lætur einfaldlega sundfötin og íþróttaskó duga. 

Spears hefur verið dugleg að setja heilsuna í fyrsta sæti á síðustu misserum og stundar jóga reglulega. Hún segist þó enn vera algjör byrjandi í jóga. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hún leggi stund á það og bætir tónlistarkonan að sjálfsögðu nokkrum danssporum við æfingarnar.

Hún segir í færslu sinni að hún ætli að stunda mun meira jóga á nýja árinu. 

View this post on Instagram

In 2020 I will be doing a lot more acro yoga and the basics for yoga …. I’m a beginner and it’s kind of hard to let go …. learning to trust and letting someone else hold your body 😳 !!! I have a lot of things I keep bottled up so I have to keep my body moving !!!! Thank God for Mother Nature …. she’s really no joke …. she grounds me and helps me find my feet and always opens my mind when I step outside …. !!!! I was lucky today with this beautiful weather 🍀🍀🌸🌸🌸☀️ I just flew in from a trip with my family and I ran a 6.8 speed outside my house for a 100 meter yard dash ... I did 6 in high school so I’m trying to gain speed !!!! I hurt my thigh so I apologize if my legs look swollen 😔😔🙄🙄🙄. I hope you all have a wonderful new year and GOD SPEED !!!!! PS I’m so cool with my tennis shoes and yoga 🧘‍♀️ it’s the new thing you know 😹😹😹😜😜 !!!!

A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on Jan 2, 2020 at 3:09pm PST



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg