Jagger og Richards minnast Watts

Mick Jagger, Charlie Watts, Keith Richards og Ron Wood.
Mick Jagger, Charlie Watts, Keith Richards og Ron Wood. AFP

Sir Mick Jagger og Keith Richards hafa heiðrað minningu félaga síns Charlies Watts sem lést í gær. Jagger, Richards og Watts spiluðu allir með hljómsveitinni Rolling Stones. 

Jagger birti mynd af Watts á bak við trommusettið sitt skælbrosandi. Richards deildi mynd af trommusetti á sviði með merkimiða um að það væri lokað. 

Watts lést í gær áttræður að aldri. Hann var trymbill Rolling Stones í rúm 57 ár og gaf út 37 plötur með sveitinni auk 14 safnplatna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg