Hafþór sigraði Hall: Sjáðu tilþrifin

Hafþór Júlíus Björnsson.
Hafþór Júlíus Björnsson.

Hafþór Júlíus Björnsson sigraði í gærkvöldi Eddie Hall í hnefaleikabardaga sem fór fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Mikið hatur virtist vera milli þeirra fyrir bardagann og á blaðamannafundi trompaðist Hafþór þegar Hall talaði illa um móður Hafþórs. 

Netverjar ekki sáttir

Bardaginn var fjörugur og náðu þeir að kýla hvorn annan niður í gólfið. Hall byrjaði vel í fyrstu tveimur lotunum en eftir þær virtist hann vera alveg búinn á því og Hafþór náði yfirhöndinni.

Netverjar voru ekki par sáttir við netstreymið sem sýndi bardagann þar sem mikið var um truflanir og á einum tímapuntki datt streymið út. 

Hér fyrir neðan má sjá tilþrifin í bardaganum og viðbrögð netverja.

Tilþrifin:

Hafþór kýlir Hall niður:

Hafþór og Hall virtust sættast eftir bardagann

Hafþór trompaðist á blaðamannafundinum eins og áður sagði: 

Ein mynd segir meira en þúsund orð:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg