Barbie gegn Bratz

Barbiedúkkur.
Barbiedúkkur. mbl.is/ÞÖK

Réttarhöld eru hafin í máli leikfangarisans Mattel gegn MGA Entertainment, framleiðanda Bratz-dúkkanna. Mattel framleiðir Barbie-dúkkurnar, en sú elsta verður fimmtug á næsta ári. Bratz-systur eru hins vegar varla orðnar tíu ára en hafa á örfáum árum sölsað undir sig stóran hluta markaðarins sem Mattel sat áður eitt að.

Mattel heldur því fram að hönnuður Bratz-dúkkanna, Carter Bryant, hafi starfað hjá fyrirtækinu þegar hann fékk hugmyndina að dúkkunum og að hann hafi brotið gegn ráðningarskilmálum með því að ráða sig til MGA og þróa brúðurnar þar. Nýlega var fallið frá kæru sem Mattel höfðaði á hendur Bryant.

Mattel krefst skaðabóta frá MGA og fer fram á að framleiðslu Bratz-dúkkanna verði hætt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg