Skemmdi lestarvagn í þágu listarinnar

Graffiti-listamaður sést hér við iðju sína.
Graffiti-listamaður sést hér við iðju sína. Reuters

Samgönguyfirvöld í Stokkhólmi í Svíþjóð krefjast þess að listaháskóli í borginni greiði borginni skaðabætur eftir að listanemi við skólann olli skemmdum á lestarvagni í nafni listarinnar.

Þau fara fram á að skólinn greiði 100.000 sænskar krónur (um 1,3 milljónir íslenskra kr.) í skaðabætur.

Farþegum í lestinni brá mikið þegar grímuklæddur maður spreyjaði á veggi inni í einum lestarvagninum. Hann braut svo rúðu og stökk út á næsta pall.

Atvikið var fest á filmu og var síðar sýnt sem hluti af lokaritgerð listanemanda við Konstfack listaháskólann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg