Zapatero segir Spánverja reiðubúna undir baráttu við ETA

Baskneskir aðskilnaðarsinnar mótmæla á götum San Sebastian
Baskneskir aðskilnaðarsinnar mótmæla á götum San Sebastian Reuters

Spænski forsætisráðherrann José Luis Rodríguez Zapatero sagði í dag Spánverja vel undirbúna undir baráttu við basknesku aðskilnaðarsamtökin ETA, í kjölfar sprengjuárásar í gær sem beint var að baskneskum stjórnmálamanni.

Í ræðu sinni á spænska þinginu hvatti Zapatero til sameiningar meðal stjórnmálaflokka um málið um að ná sameiginlegu markmiði allra lýðræðisríkja, að láta ofbeldi hverfa, vinna bug á hryðjuverkum, ógnunum og valdi.

Sex dagar eru síðan lögregla handtók flesta æðstu menn Batasuna, stjórnmálaarms ETA,en flokkurinn er bannaður á Spáni vegna stuðnings hans við ofbeldisverk. Pernardo Barrena, æðsti félaginn í flokknum sem ekki var handtekinn, sagði í

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert