900 bjargað úr sökkvandi gúmmíbát

Rúmlega 900 manns var bjargað úr sökkvandi gúmmíbát við Líbíu.
Rúmlega 900 manns var bjargað úr sökkvandi gúmmíbát við Líbíu. AFP

Strandgæsla við Líbíu bjargaði ríflega 900 flóttamönnum af afrískum og asískum uppruna í tilraun þeirra til að komast yfir Miðjarðarhafið og yfir til Evrópu. Á meðal þeirra sem var bjargað voru 25 börn og 98 konur þar af voru nokkrar barnshafandi.

„Einn af gúmmíbátunum var með stóru gati. Sá bátur var alveg við að sökkva með fólkinu innanborðs. Hinn báturinn var úr tré en var án mótors,“ sagði Ayoub Qassem yfirmaður strandgæslunnar.

Smyglarar hafa nýtt sér eldfimt ástand í Líbíu sem hefur verið óstöðugt frá árinu 2011 eða allt frá því að fyrr­ver­andi ein­ræðis­herr­ann Moa­mer Kadhafi lést það ár.

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Clavis poetica
Clavis Poetica, Benedikt Gröndal/Sveinbjörn Egilsson, Hafnia 1864. Uppl. í s. 77...
Hobby hjólhýsi
Hobby - hjólhýsi DE LUXE 460 LU 2016, sólarsell 100W A- Class, gaskútar, grjótgr...
Hyundai Getz 2008
Til sölu Hyundai Getz, 2008 árgerð. Ekinn 136.000 km. 5 dyra, beinskiptur. Skoða...
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909.
Kaupi notaðar hljómplötur. Sími 696 1909....
 
Deiliskipulag
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipula...
Félagstarf aldraðra
Staður og stund
Árskógum 4 Félagsstarfið er með opið í s...
Skipulagsauglýsing
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar Sv...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...