Skoðar kostnað við ferjuna

Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi hefur ritað bréf til Vegagerðarinnar og Ríkiskaupa og óskað eftir upplýsingum um kaup og breytingar á Grímseyjarferju. Hann segir að þetta hafi hann gert vegna umræðu um kostnað við ferjuna en fullyrðingar hafa komið fram um að kostnaðurinn sé kominn langt fram úr upphaflegri áætlun.

Í síðustu viku var felld í samgöngunefnd Alþingis tillaga um að vísa málinu til Ríkisendurskoðunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert