Hundar aðstoða við eftirlit í verslanamiðstöðvum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarin tvö ár notast við hunda við reglubundið eftirlit sitt í miðborginni. Þetta hefur reynst vel og nú hefur verið tekið upp á því að fara með hundana í verslanamiðstöðvar þegar lögregla á leið þar hjá. Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri, segir að hlutverk hundanna sé að vissu leyti annað á slíkum stöðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert