Ráðherra: Hörmungarsaga sem kemur til með að kosta 400 milljónir

Frá höfninni í Grímsey.
Frá höfninni í Grímsey. mbl.is/Helga Mattína Björnsdóttir

Samgönguráðherra segir að kostnaður við endurbætur á Grímseyjarferju sem keypt var á Írlandi vera kominn í 400 milljónir og að málið sé hörmungarsaga en tekur fram að verkið verði þó að klára. Kristján L. Möller, samgönguráðherra hitti fulltrúa vegagerðarinnar vegna málsins í dag. í samtali við Fréttastofu sjónvarpsins sagði Kristján að hann vonaði að menn hefðu ekki keypt köttinn í sekknum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert