Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra fjallar um þau verkefni sem framundan eru í iðnaðarráðuneytinu í viðtali sem birt verður í sunnudagsblaði Morgunblaðsins nú um helgina. Þá fjallar hann formannsslaginn innan Samfylkingarinnar og átökin sem þeim fylgdu, stóriðju, stjórnmálamenn og bloggheiminn sem hann segir hafa leitt til þess að hann gekk í endurnýjun lífdaga.