Óraunhæfar kröfur KSÍ?

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, vék að því í ræðu sinni í gær að hann hefði beðið innri endurskoðendur borgarinnar að fara yfir samskipti borgaryfirvalda og Knattspyrnusambands Íslands vegna framkvæmda í Laugardal. Sagði Vilhjálmur að ef kröfur KSÍ væru réttar hefði kostnaður borgarinnar vegna framkvæmdanna aukist um 80-90% frá kostnaðaráætlun. Vilhjálmur sagði svör endurskoðenda verða lögð fram á borgarráðsfundi á morgun og að allt yrði lagt á borðið, þ.m.t. fundargerðir bygginganefndar. Var framtaki oddvitans fagnað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert