Eins og blaut tuska

Ögmundur Jónasson telur að fjölga muni á útifundum.
Ögmundur Jónasson telur að fjölga muni á útifundum. mbl.is/ÞÖK

Tillaga Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir utanríkisráðherra sýnir hve langt þessir ráðherrar eru komnir frá þjóð sinni. Þetta sagði Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, í viðtali við Ríkisútvarpið um bréfaskrif forsætisráðherra til Kjararáðs.

En í bréfinu er óskað  tímabundinnar launalækkunar hjá þeim sem heyra undir ráðið fyrir árið 2009.

Segir Ögmundur tillöguna verða eins og blauta tuska í andlit almennings og líklegt megi telja að þátttakendum í útifundum fjölgi enn frekar í kjölfarið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert