Dagskrá Vetrarhátíðar í Reykjavík

Hluti listaverks sem eitt sinn var sett upp á vetrarhátíð.
Hluti listaverks sem eitt sinn var sett upp á vetrarhátíð. Morgunblaðið/ Kristinn

Dagskrá vetrarhátíðar í Reykjavíkurborg hefur nú verið gerð opinber, en hátíðin fer fram 13.-14. febrúar næstkomandi og lýkur á laugardagskvöldi með grænlensku reggí-popp hljómsveitinni Liima Inui í Norræna húsinu.

Bakhjarlar Vetrarhátíðar eru SPRON og Orkuveita Reykjavíkur, en Oslóarborg og norska sendiráðið leggja einnig til veglegan vinning í Safnanæturleiknum; ferð á Menningarnótt í Osló 18.-20. september, hótel og passa á öll söfn og í strætó meðan á dvölinni stendur, eins og segir í tilkynningu frá vetrarhátíð.

Dagskrá vetrarhátíðar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert