Konum fjölgar í stjórnum lífeyrissjóða

Hrund Rudolfsdóttir situr í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna
Hrund Rudolfsdóttir situr í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna

Samtök atvinnulífsins skipa í 24 sæti stjórnarmanna í 9 lífeyrissjóðum. SA hafa markað þá stefnu að auka fjölbreytni stjórnarmanna og rétta hlut kynjanna innan stjórnanna. Konur skipa nú tæpan helming (46%) þeim sætum sem SA skipa í lífeyrissjóðunum og fjölgar um þrjár milli ára.

Árið 2008 skipuðu konur fjórðung af sætum SA.  Þetta kemur m.a. fram í ársskýrslu SA sem kemur út á aðalfundi samtakanna nk. miðvikudag.

Hér er hægt að nálgast lista yfir stjórnarmenn SA í lífeyrissjóðum

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert