Starfsmenn Malarvinnslunnar fá laun

Ábyrgðarsjóður launa hefur hafið greiðslu launa, orlofs og annarra réttinda sem starfsmenn Malarvinnslunnar á Egilsstöðum áttu við gjaldþrot fyrirtækisins.

Skv. frétt Afls starfsgreinafélags hafa alls 23 starfsmenn af 75 sem Afl lýsti kröfum fyrir, fengið greitt en stefnt var að því skv. upplýsingum frá Ábyrgðarsjóði að ganga frá greiðslum vegna 14 starfsmanna í gær og að ljúka uppgjörum 4. maí.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert