Fjör á færeyskum fánadegi

Færeyska hljómsveitin Orka spilar fyrir almenning í Norræna húsinu í kvöld ásamt söngkonunni Eivör Pálsdóttur. Hljomsveitin er hér stödd vegna færeyska fánadagsins sem Færeyingar í Reykjavík héldu hátíðlegan í gær. Sjá mbl sjónvarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert