Ólögleg arðgreiðsla Ásbjörns rannsökuð

Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins
Ásbjörn Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins mbl.is/Ómar

Ólögleg arðgreiðsla Ásbjörns Óttarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, úr fjölskyldufyrirtæki hans, útgerðarfélaginu Nesveri ehf., er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra.

Ekki náðist í Ásbjörn þegar leitað var eftir því í gær, en í samtali við Morgunblaðið segir Illugi Gunnarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, að Ásbjörn hafi gert allt sem hann geti til að upplýsa málið og tryggja frið um störf þingmannanefndar sem fjalla á um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. „Mér finnst hann hafa tekið ábyrga afstöðu í málinu,“ segir Illugi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert