Frímerki frá Líberíu með forseta Íslands

Magni R. Magnússon safnari rakst nýverið á fágæta frímerkjaörk frá Afríkuríkinu Líberíu sem hefur að geyma teikningu af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands.

Póstyfirvöld í Líberíu gáfu út frímerki með öllum helstu þjóðarleiðtogum heims, hátt í 200 talsins, árið 2000. Uppsett verð á hverju frímerki með Ólafi Ragnari er aðeins 10 Líberíudollarar, jafnvirði 18 íslenskra króna.

Sjá nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert