Sex fá starfslaun í tvö ár

Tvíeykið Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni …
Tvíeykið Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson verða fulltrúar Íslands í Feneyjum á næsta ári. Libia fékk starfslaun í tvö ár í fyrra en Ólafur nú Árni Sæberg

Fjórir myndlistarmenn, Anna Guðrún Líndal, Darri Lorenzen. Guðjón Ketilsson og Ólafur Árni Ólafsson, og tveir rithöfundar, Sigurjón B. Sigurðsson – SJÓN og Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir, fá starfslaun í tvö ár.

Alls bárust 712 umsóknir um starfslaun listamanna 2010, en árið 2009 bárust 560 umsóknir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá skrifstofu stjórnar listamannalauna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert