Reyndu að stöðva uppboð

Fulltrúi sýslumannsins í Hafnarfirði bauð íbúðina upp.
Fulltrúi sýslumannsins í Hafnarfirði bauð íbúðina upp. mbl.is/Júlíus

Talsverður fjöldi fólks kom að Selvogsgötu í Hafnarfirði þar sem haldið var nauðungaruppboð á húsi. Vildi fólkið, sem tengist svonefndu Heimavarnarliði, freista þess að stöðva uppboðið. Það tókst þó ekki og húsið var slegið Almenna lífeyrissjóðnum á 20 milljónir króna.

Milli 20 og 30 manns komu á svæðið, að sögn blaðamanns mbl.is á staðnum og var talsverður hiti í fólki. 

Talið er að 20-30 manns hafi safnast saman við húsið …
Talið er að 20-30 manns hafi safnast saman við húsið þar sem uppboðið var haldið. mbl.is/Júlíus
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert