Borgin velti kostnaði og vandræðum á atvinnulífið

Atvinnurekendur segja að mörg fyrirtæki geti ekki skrúfað fyrir starfsemina, þótt leikskólum borgarinnar verði lokað í fjórar vikur.

Þeir telja að verið sé að velta kostnaði og vandamálum yfir á atvinnulífið.

Sviðstjóri leikskólasviðs Reykjavíkur segist hafa orðið að velja sparnaðarleið þegar lokanir voru ákveðnar. Ráðning færra afleysingafólks spari sveitarfélögunum tugi milljóna. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða leikskólar einnig lokaðir en þar eru starfræktir gæsluvellir.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert