Sigrún verður dagskrárstjóri

Sigrún Stefánsdóttir.
Sigrún Stefánsdóttir. Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigrún Stefánsdóttir er nýr dagskrárstjóri RÚV eftir að Erna Ósk Kettler, nýráðinn dagskrárstjóri, ákvað að stíga til hliðar og gerast aðstoðarmaður dagskrárstjóra af heilsufarsástæðum.

Greint var frá ráðningu Ernu Óskar 27. apríl sl.

Ekki náðist í Pál Magnússon útvarpsstjóra til að bera undir hann hvort auglýsa þurfi stöðuna aftur.

Þrjátíu og sjö umsóknir bárust um starf dagskrárstjóra Sjónvarpsins og 40 um starf mannauðsstjóra Ríkisútvarpsins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert