Jón Sigurðsson í kosningabaráttu við fastafulltrúa í Evrópuráðinu

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að styðja framboð Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra og ráðherra, til embættis stjórnarformanns Þróunarbanka Evrópuráðsins.

Þetta er gert í samráði við stjórnvöld á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum og vegna hvatningar frá fleiri aðildarríkjum, að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

Þá hefur Jón Baldvin Hannibalsson tekið sæti sem fulltrúi Íslands í framkvæmdastjórn bankans.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert