Þokast áfram í hægagangi

Á álverslóðinni við Helguvík.
Á álverslóðinni við Helguvík. mbl.is/Golli

Vinna við byggingu álvers Norðuráls í Helguvík heldur áfram í hægagangi á meðan ekki hefur verið greitt úr öllum flækjum sem tafið hafa undirbúning og framkvæmdir. Um þrjátíu menn vinna við hönnun og stjórnun á skrifstofum fyrirtækisins í Hafnarfirði.

Hönnun verksmiðjunnar er langt komin. Á álverslóðinni við Helguvík er á fjórða tug starfsmanna ÍAV að ljúka við stálgrindur kerskálanna og búa þær undir klæðningu. Jafnframt er byrjað að steypa upp aðveitustöð og grunn spennistöðvar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert