Vænlegast að allir verði samferða í kjarasamningum

Úr fiskvinnslu HB Granda.
Úr fiskvinnslu HB Granda.

„Við höfum verið talsmenn þess að allir verði samferða og vildum gjarnan líka sjá samstarf á milli almenna vinnumarkaðarins og þess opinbera,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um væntanlegar kjarasamningaviðræður.

Kristinn Örn Jóhannsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, tekur í sama streng.

Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar, segir svigrúm til að sækja eitthvað hjá útflutningsfyrirtækjum landsins, að því er fram kemur í umfjöllun um kjaramálin í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert