Borgarafundur um einelti

Sýning nemenda á Höfn, sem fjallaði um hættur og einelti …
Sýning nemenda á Höfn, sem fjallaði um hættur og einelti á netinu.

Heimili og skóli standa fyrir opnum borgarafundi í Tjarnasal Ráðhúss Reykjavíkur á miðvikudagskvöld klukkan 20. Er fundurinn hluti af eineltisátaki sem Heimili og skóli og samstarfsaðilar hefur staðið fyrir á landsvísu en fundir um einelti  hafa nú verið haldnir á 10 stöðum á landinu.

Samkvæmt tilkynningu frá Heimili og skóla hefur rauði þráðurinn í umræðum á fundunum verið samfélagsábyrgð allra í að vinna gegn einelti. Samvinna nærsamfélags, heimilis og skóla er nauðsynleg til að tryggja að eineltisáætlun sé til staðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert