Kynning á Icesave í skoðun

Icesave.
Icesave. mbl.is/Ómar

„Mín skoðun er sú að kynningin eigi að uppistöðu til að fara fram í fjölmiðlum, í umræðuþáttum, blaðaskrifum o.s.frv. Það er mjög mikilvægt að stuðla að upplýstri umræðu í þjóðfélaginu."

Þetta segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, aðspurður hvort tekin hafi verið ákvörðun um að útbúa kynningarefni vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave 9. apríl nk.

Hann segir enga ákvörðun hafa verið tekna um frekari kynningu af hálfu innanríkisráðuneytisins en það sé til skoðunar.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert